Skip to content. | Skip to navigation

Personal tools
Log in Register
Sections
You are here: Home Math Department Inngangur að stærðfræðigreiningu Föll Föll, formengi þeirra og varpmengi

Föll, formengi þeirra og varpmengi

Teacher View      Image Text  
Examples   Alternative   Details   Handout  


Tvö mengi $ D$ og $ R$.
  • $ D$:         formengi, skilgreiningarmengi (domain)
  • $ R$:         bakmengi, varpmengi, ráðstöfunarmengi (codomain, range)

Fall, $ f$, er regla sem lætur nákvæmlega eitt stak í $ R$ svara til sérhvers staks í $ D$.


Föll, formengi þeirra og varpmengiÖll svið vísinda nota föll til að lýsa samböndum. Við forritun eru notuð föll til að framkvæma reikniaðgerðir, færslur og álíka.

Hér er gert ráð fyrir að nemendur kunni skil á mengjaaðgerðum (svarið krossaspurningum til að fá þjálfun í þeim).

Athugið að $ f$ er fallið en $ f(x)$ er útkoman.

Dæmi um rithátt $ f: \mathbb{R}\rightarrow\mathbb{R}$ með $ f(x)=2x$. Hér er t.d. $ f(3)=6$ o.s.frv.


Grades may be recorded and used anonymously for research purposes.