Skip to content. | Skip to navigation

Personal tools
Log in Register
Sections
You are here: Home Stats Department Introduction to probability - IN TRANSLATION Samdreifingar Samþéttifall - almennt

Examples - Samþéttifall - almennt

Dæmi: Tökum sem dæmi teningakast með tveimur teningum. Fjölda augna á fyrri teningnum má tákna með $ X$ og fjölda augna á þeim síðari með $ Y$ . Hver hugsanleg útkoma úr tilrauninni er þá talnapar, (x,y). Ef teningaköstin eru algerlega óháð hvert öðru eru líkurnar á hverri útkomu (x,y) einfaldlega $ \frac{1}{36}$ fyrir $ x=1,\ldots,6$ og $ y=1,\ldots,6$ .

Þannig má setja samlíkur fyrir X og Y upp í töflu, þar sem hvert atriði í töflunni táknar $ P[X=x, Y=y]$ .

  Gildi á X            
  1 2 3 4 5 6 $ P[X=x]=p_X(x)$
1 $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{ 6}$
2 $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{ 6}$
3 $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{ 6}$
4 $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{ 6}$
5 $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{ 6}$
6 $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{36}$ $ \frac{1}{ 6}$
$ P[Y=y]=p_Y(y)$ $ \frac{1}{ 6}$ $ \frac{1}{ 6}$ $ \frac{1}{ 6}$ $ \frac{1}{ 6}$ $ \frac{1}{ 6}$ $ \frac{1}{ 6}$ 1

Þessi tafla er ekki sérlega áhugaverð en sýnir þó nokkur atriði varðandi samlíkur.Grades may be recorded and used anonymously for research purposes.