Skip to content. | Skip to navigation

Personal tools
Log in Register
Sections
You are here: Home Stats Department Introduction to probability - IN TRANSLATION Samdreifingar Samþéttiföll samfelldra hendinga

Examples - Samþéttiföll samfelldra hendinga

Dæmi: Kastið tveimur peningum. Látið X vera fjölda skjaldarmerkja og Y vera fjölda króna á undan fyrsta skjaldarmerki (látum Y taka gildið 2 ef ekki kemur skjaldarmerki).

Þá eru allar mögulegar útkomur tilraunarinnar SS, SK, KS og KK, tilsvarandi gildi á X eru 2, 1, 1, 0 og á Y eru þau 0, 0, 1, 2. Þessu er best lýst með einfaldri töflu sem lýsir öllum útkomum og tilsvarandi gildum hendinganna:

$ \omega$ $ p(\omega)$ x y
SS $ \frac{1}{4}$ 2 0
SK $ \frac{1}{4}$ 1 0
KS $ \frac{1}{4}$ 1 1
KK $ \frac{1}{4}$ 0 2

Tafla yfir samlíkurnar verður því

      y  
    0 1 2
  0 0 0 $ \frac{1}{4}$
x 1 $ \frac{1}{4}$ $ \frac{1}{4}$ 0
  2 $ \frac{1}{4}$ 0 0Grades may be recorded and used anonymously for research purposes.